fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 19:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason var hress í kvöld eftir leik Íslands við Liechtenstein í undankeppni EM.

Ísland tapaði 3-0 gegn Bosníu fyrir helgi en svaraði fyrir sig í dag og vann frábæran 7-0 útisigur.

Ísland er komið á blað í riðlinum eftir leik þar sem Aron Einar Gunnarsson skoraði þrennu.

,,Við vildum sýna reaction eftir frammistöðu sem okkur fannst við átt að gera betur síðasta leik. Þetta var skyldusigur en við gerðum þetta fagmannlega,“ sagði Alfreð.

,,Það var góð tilfinning að fara inn í Bosníuleikinn, það var búið að vera uppgangur, og góð úrslit og að fá menn til baka þannig að ég verð að segja að það dró okkur niður á jörðina.“

,,Það hjálpar mikið að skora snemma og svo voru þeir alveg búnir undir lokin, meira að segja Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast.“

Nánar er rætt við Alfreð hér.

video
play-sharp-fill

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
Hide picture