fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Allir heilir nema Þórir Jóhann sem glímir við veikindi – Staðan tekin þegar nær dregur leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. mars 2023 17:58

Þórir Jóhann Helgason í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Allir leikmenn íslenska landsliðshópsins æfðu í dag fyrir utan einn. Þórir Jóhann Helgason er að glíma við veikindi.

Arnar Þór Viðarsson sagði frá þessu á fréttamannafundi í Liechtenstein í dag. Þar mætir Ísland heimamönnum á morgun.

Menn tóku mismikinn þátt í æfingunni en allir eru þó heilir. Aðeins er verið að vernda menn fyrir morgundaginn.

Arnar sagði hins vegar á fréttamannafundinum að það þyrfti að taka stöðuna á Þóri fyrir leik þar sem hann er veikur.

Leikur Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 16 á morgun að íslenskum tíma. Strákarnir okkar þurfa að sína sitt rétta andlit eftir slæmt tap gegn Bosníu á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid