fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Allir heilir nema Þórir Jóhann sem glímir við veikindi – Staðan tekin þegar nær dregur leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. mars 2023 17:58

Þórir Jóhann Helgason í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Allir leikmenn íslenska landsliðshópsins æfðu í dag fyrir utan einn. Þórir Jóhann Helgason er að glíma við veikindi.

Arnar Þór Viðarsson sagði frá þessu á fréttamannafundi í Liechtenstein í dag. Þar mætir Ísland heimamönnum á morgun.

Menn tóku mismikinn þátt í æfingunni en allir eru þó heilir. Aðeins er verið að vernda menn fyrir morgundaginn.

Arnar sagði hins vegar á fréttamannafundinum að það þyrfti að taka stöðuna á Þóri fyrir leik þar sem hann er veikur.

Leikur Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 16 á morgun að íslenskum tíma. Strákarnir okkar þurfa að sína sitt rétta andlit eftir slæmt tap gegn Bosníu á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum