fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson, markmaður Brasilíu, var hissa fyrr í mánuðinum er leikmannahópur liðsins fyrir komandi verkefni var kynntur.

Það kom mörgum á óvart að Alisson, markmaður Liverpool, var ekki valinn en hann hefur verið aðalmarkvörður á meðan Ederson hefur verið til vara.

Alisson hefur lengi verið talinn einn besti markmaður heims en Raon Menezes, tímabundinn landsliðsþjálfari Brassa, valdi hann ekki.

Ederson var hissa er hann sá hvaða markmenn voru valdir og veit ekki ástæðuna af hverju Alisson er ekki í hóp.

,,Um leið og ég sá listann þá var ég mjög hissa en þetta er ákvörðun landsliðsþjálfarans,“ sagði Ederson.

,,Þetta eru valmöguleikar og ég bjóst við að hann yrði þarna en svo var ekki. Ég veit ekki af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“