fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson, markmaður Brasilíu, var hissa fyrr í mánuðinum er leikmannahópur liðsins fyrir komandi verkefni var kynntur.

Það kom mörgum á óvart að Alisson, markmaður Liverpool, var ekki valinn en hann hefur verið aðalmarkvörður á meðan Ederson hefur verið til vara.

Alisson hefur lengi verið talinn einn besti markmaður heims en Raon Menezes, tímabundinn landsliðsþjálfari Brassa, valdi hann ekki.

Ederson var hissa er hann sá hvaða markmenn voru valdir og veit ekki ástæðuna af hverju Alisson er ekki í hóp.

,,Um leið og ég sá listann þá var ég mjög hissa en þetta er ákvörðun landsliðsþjálfarans,“ sagði Ederson.

,,Þetta eru valmöguleikar og ég bjóst við að hann yrði þarna en svo var ekki. Ég veit ekki af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði