fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson, markmaður Brasilíu, var hissa fyrr í mánuðinum er leikmannahópur liðsins fyrir komandi verkefni var kynntur.

Það kom mörgum á óvart að Alisson, markmaður Liverpool, var ekki valinn en hann hefur verið aðalmarkvörður á meðan Ederson hefur verið til vara.

Alisson hefur lengi verið talinn einn besti markmaður heims en Raon Menezes, tímabundinn landsliðsþjálfari Brassa, valdi hann ekki.

Ederson var hissa er hann sá hvaða markmenn voru valdir og veit ekki ástæðuna af hverju Alisson er ekki í hóp.

,,Um leið og ég sá listann þá var ég mjög hissa en þetta er ákvörðun landsliðsþjálfarans,“ sagði Ederson.

,,Þetta eru valmöguleikar og ég bjóst við að hann yrði þarna en svo var ekki. Ég veit ekki af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona