fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Veðbankar telja næst víst að Tottenham reyni við Nagelsmann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2023 16:00

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir veðbankar teljar mestar líkur á því að Julian Nagelsmann fyrrum stjóri FC Bayern taki við þjálfun Tottenham í sumar.

Nagelsmann var rekinn frá Bayern í gærkvöldi og verður það formlega tilkynnt í dag.

Nagelsmann var einn mest spennandi þjálfari í Evrópu þegar Bayern sótti Nagelsmann fyrir tæpum tveimur árum.

Tottenham er á barmi þess að reka Antonio Conte úr starfi og er Nagelsmann samkvæmt veðbönkum líklegastur til að taka við.

Líklegastir til að taka við af veðbönkum:
Julian Nagelsmann – 10/11
Ryan Mason – 15/8
Mauricio Pochettino – 10/3
Oliver Glasner – 11/1
Sergio Canceicao – 11/1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Halldóri eiga að vera sýnd þolinmæði nema þetta gerist í vetur

Segir Halldóri eiga að vera sýnd þolinmæði nema þetta gerist í vetur