fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Myndband úr klefa Bosníu eftir sigurinn á Íslandi vekur athygli: Mætti umkringdur vopnuðum vörðum – Lofaði leikmönnum bónusgreiðslu

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 24. mars 2023 10:30

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fagnaðar­lætin voru gífur­leg í búnings­klefa lands­liðs Bosníu & Herzegovinu eftir 3-0 sigurinn á ís­lenska lands­liðinu í fyrstu um­ferð undan­keppni EM í leik sem fram fór í Zeni­ca í gær­kvöldi. For­seti bosníska knatt­spyrnu­sam­bandsins mætti inn í klefa liðsins eftir leik og var hrókur alls fagnaðar.

Ljóst var að mikið stóð til þegar Vico Zeljko­vic, for­seti bosníska knatt­spyrnu­sam­bandið mætti á leik­vanginn í Zeni­ca í gær, um­kringdur vopnuðum öryggis­vörðum.

Svo fór að bosníska lands­liðið var langtum betra heldur en það ís­lenska í leik gær­kvöldsins og sigur liðsins aldrei í hættu.

Mynd­band sem tekið var upp í búnings­klefa bosníska lands­liðsins eftir leikinn gegn Ís­landi hefur farið í dreifingu á sam­fé­lags­miðlum en þar sést að téður Zeljko­vic er hrókur alls fagnaðar.

Í öllum fagnaðar­látunum gerði hann síðan leik­mönnum lands­liðsins ljóst að þeir myndu fá bónus­greiðslu fyrir sigurinn á Ís­landi.  Þá myndu bónus­greiðslurnar tvö­faldast ef liðið næði í stig í næsta leik sínum gegn Slóvakíu. Ef þeir myndu vinna þann leik myndu bónus­greiðslurnar þre­faldast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu