fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu glæsihótel Íslands í Sarajevó – Fimm stjörnur og allt til alls

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Íslenska karlalandsliðið ferðaðist til Bosníu-Hersegóvínu í gær og mætir þar heimamönnum í kvöld. Liðið dvelur á fimm stjörnu hóteli í höfuðborginn Sarajevó. Leikurinn fer hins vegar fram 70 kílómetrum sunnar, í Zenica.

Meira
Komið að stóru stundinni í Zenica – Sjáðu frá stemningunni í borginni á leikdegi

Um fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2024 er að ræða. Auk Íslands og Bosníu eru Portúgal, Slóvakía, Lúxemborg og Liecthenstein í riðlinum.

Bæði lið gera sér því vonir um að vera á meðal tveggja efstu í undanriðlinum og komast þannig á EM í Þýskalandi.

Hér að neðan má sjá myndir af hóteli Íslands í Sarajevó.

Sjá fleiri myndir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða