fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sjáðu frá æfingu Íslands í rjómablíðu í Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Munchen

Nú stendur yfir síðasta æfing íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024 á morgun.

Æfingin fer fram í Munchen þar sem íslenska liðið hefur æft undanfarna daga.

Líkt og í gær voru allir í hópnum með. Hákon Rafn Valdimarsson var kominn í hóp markvarða fyrir Elías Rafn Ólafsson sem þurfti að draga sig úr hópnum vegna höfuðmeiðsla.

Fljótlega eftir æfingu mun hópurinn fljúga yfir til Sarajevó. Leikurinn sjálfur fer svo fram í bosnísku borginni Zenica.

Rjómablíða er í Munchen í dag og voru landsliðsmenn og þjálfarar ansi hressir.

Hér að neðan má sjá klippur frá æfingunni.

video
play-sharp-fill
video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
Hide picture