fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

„Það hefur aldrei vantað upp á stemninguna þó úrslitin hafi ekki fallið með okkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 15:00

Jón Dagur á og félagar hans í landsliðinu á æfingu í Munchen í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Munchen

„Það er ný undankeppni að byrja, gaman að hitta hópinn og ég er bara virkilega jákvæður,“ segir Jón Dagur Þorsteinsson landsliðsmaður í aðdraganda leiksins við Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024.

Um fyrsta leik liðanna í riðlinum er að ræða. Íslenska liðið æfir nú í Munchen en ferðast yfir til Bosníu á morgun.

Jón Dagur, sem er leikmaður Leuven í Belgíu, segir góðan anda í íslenska hópnum.

„Það hefur aldrei vantað upp á stemninguna þó úrslitin hafi ekki fallið með okkur. Það breytist ekkert núna.“

Ljóst er að leikurinn gegn Bosníu verður krefjandi.

„Þetta verður hörkuleikur. Þeir voru að skipta um þjálfara svo það verður kannski erfitt að greina hvernig þeir ætla að spila.“

Umræða hefur verið um að völlurinn í Bosníu sé ekki í svo góðu standi.

„Við verðum bara klárir í allt. Það er ekki hægt að undirbúa sig út frá vellinum,“ segir Jón Dagur.

Viðtalið í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
Hide picture