fbpx
Sunnudagur 19.mars 2023
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool hættur vegna hjartavandamála

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 19:00

Lucas Leiva með Jurgen Klopp á sínum tíma /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Leiva, fyrrum leikmaður Liverpool, er búinn að leggja skóna á hilluna 36 ára gamall.

Lucas er neyddur í að leggja skóna á hilluna en hann er að glíma við hjartavandamál og getur ekki haldið keppni áfram.

Undanfarið ár hefur Lucas spilað með Gremio í heimalandinu, Brasilíu, en hann kom þangað frá Lazio árið 2022.

Lucas spilaði með Lazio í fimm ár en hann lék með Liverpool í tíu ár og á yfir 240 deildarleiki að baki fyrir félagið á Englandi.

Fyrir utan það lék Lucas 24 landsleiki fyrir Brasilíu en hann hóf ferilinn hjá Gremio í heimalandinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Grátlegt jafntefli Chelsea gegn Everton

Enska úrvalsdeildin: Grátlegt jafntefli Chelsea gegn Everton
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gat valið Spán en valdi Argentínu – Með myndir af Messi út um allt heima hjá sér

Gat valið Spán en valdi Argentínu – Með myndir af Messi út um allt heima hjá sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti vitið í beinni og yfirgaf settið eftir ummæli hans um Ödegaard – ,,Hef þurft að vinna með þessum hálfvita“

Missti vitið í beinni og yfirgaf settið eftir ummæli hans um Ödegaard – ,,Hef þurft að vinna með þessum hálfvita“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Zlatan hataði fjóra leikmenn og fyrrum stjarna Man Utd var ein af þeim

Zlatan hataði fjóra leikmenn og fyrrum stjarna Man Utd var ein af þeim
433Sport
Í gær

Van Dijk með skilaboð á stjórn Liverpool – ,,Þurfa að sinna sinni vinnu“

Van Dijk með skilaboð á stjórn Liverpool – ,,Þurfa að sinna sinni vinnu“
433Sport
Í gær

Vitleysan var mun meiri í gamla daga – „Það er óhætt að segja það“

Vitleysan var mun meiri í gamla daga – „Það er óhætt að segja það“