fbpx
Mánudagur 05.júní 2023
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool hættur vegna hjartavandamála

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 19:00

Lucas Leiva með Jurgen Klopp á sínum tíma /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Leiva, fyrrum leikmaður Liverpool, er búinn að leggja skóna á hilluna 36 ára gamall.

Lucas er neyddur í að leggja skóna á hilluna en hann er að glíma við hjartavandamál og getur ekki haldið keppni áfram.

Undanfarið ár hefur Lucas spilað með Gremio í heimalandinu, Brasilíu, en hann kom þangað frá Lazio árið 2022.

Lucas spilaði með Lazio í fimm ár en hann lék með Liverpool í tíu ár og á yfir 240 deildarleiki að baki fyrir félagið á Englandi.

Fyrir utan það lék Lucas 24 landsleiki fyrir Brasilíu en hann hóf ferilinn hjá Gremio í heimalandinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Romano þvertekur fyrir sögusagnirnar – Ekkert risatilboð borist ennþá

Romano þvertekur fyrir sögusagnirnar – Ekkert risatilboð borist ennþá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea tilbúið að láta hann þjást í eitt ár til viðbótar – Vilja ekki minna en 70 milljónir

Chelsea tilbúið að láta hann þjást í eitt ár til viðbótar – Vilja ekki minna en 70 milljónir
433Sport
Í gær

Sævar skellti í sig bjór og sendi Frey skemmtileg skilaboð – ,,Klukkan hvað er æfing á morgun?“

Sævar skellti í sig bjór og sendi Frey skemmtileg skilaboð – ,,Klukkan hvað er æfing á morgun?“
433Sport
Í gær

Þungur dómur kom mörgum í opna skjöldu – „Ég verð að viðurkenna að ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað þetta er alvarlegt“

Þungur dómur kom mörgum í opna skjöldu – „Ég verð að viðurkenna að ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað þetta er alvarlegt“