fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

28 ára fyrrum leikmaður KR látin – Elskaði lífið á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mia Gunter, 28 ára fyrrum leikmaður KR í knattspyrnu er látin aðeins 28 ára að aldri. Fjallað er um málið í Edmonton Journal.

Gunter var frá Kanada en hún lék með KR sumarið 2018 en hún lék einnig í Danmörku og víðar á ferlinum.

„Mia skrifaði undir hjá KR, hún elskaði þá reynslu og allt það ótrúlega sem hægt er að gera utandyra á Íslandi,“ skrifar fjölskylda hennar í minningargrein.

Fjölskyldan ætlar að fagna lífi Mia í Edomnton í Kanada á morgun og minnast alls þess góða sem Mia gaf lífi þeirra.

Eftir að hafa lagt skóna á hilluna fór Mia að læra lögfræði og ekki er langt síðan að hún útskrifaði úr háskóla í New York.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Í gær

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?