fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Milan varð af mikilvægum stigum í Meistaradeildarbaráttunni á heimavelli gegn Salernitana

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. mars 2023 21:47

Frá leik kvöldsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan mistókst að sigra Salernitana og varð af dýrmætum stigum í Meistaradeildarbaráttunni í Serie A í kvöld.

Liðin mættust á San Siro. Það leit út fyrir að markalaust yrði í hálfleik en þá skoraði Olivier Giroud með skalla.

Boulaye Dia jafnaði hins vegar fyrir Salernitana eftir rúman klukkutíma leik.

Þrátt fyrir að Milan hafi verið betri tókst liðinu ekki að finna sigurmarkið og lokatölur 1-1 jafntefli.

Milan er í fjórða sæti deildarinnar með 48 stig, stigi á undan Roma.

Salernitana er í sextánda sæti með 26 stig, sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“