fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Segist vita af hverju Liverpool tapaði óvænt í gær – ,,100 prósent“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 19:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vanmat einfaldlega lið Bournemouth í gær er liðið tapaði mjög óvænt 1-0 í ensku úrvalsdeildinni.

Bournemouth vann 1-0 heimasigur á Liverpool, stuttu eftir að það síðarnefnda vann Manchester United 7-0.

Flestir bjuggust við öruggum sigri Liverpool en að mati fyrrum leikmanns liðsins, Peter Crouch, er ástæðan fyrir tapinu augljós.

,,Það er auðvelt að gíra sig upp í leik gegn Manchester United. Það er miklu erfiðara að mæta til Bournemouth, botnlið deildarinnar, og spila snemma um daginn,“ sagði Crouch.

,,Þetta var 100 prósent vanmat, það var sjáanlegt hvernig þeir spiluðu. Sendingarnar voru lélegar og varnarleikurinn var latur – þeir fylgdu aldrei hlaupunum.“

,,Bestu færi Liverpool í dag voru úr föstum leikatriðum og skallafæri Virgil van Dijk, fyrir utan það, ekki neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“