fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Reyndu að ræða hörmungarnar við Hörð: „Ég veit ekki um hvaða leik þú ert að tala“

433
Laugardaginn 11. mars 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á laugardag ásamt Herði Snævar Jónssyni, íþróttastjóra á Torgi.

Rætt var um leik Liverpool og Manchester United frá síðustu helgi þar sem Liverpool vann frækinn 7-0 sigur.

„Ég veit ekki um hvaða leik þú ert að tala,“ sagði Hörður Snævar Jónsson sem styður United.

„Ég held að það sem bjargaði þessu var að þetta var 7-0 tap, 4-0 tap hefði verið verra. Maður getur brosað í gegnum tárin þegar tapið er svona stórt. Það er sjö stiga forskot á milli liðanna og Erik ten Hag hefur unnið fleiri titla en Jurgen Klopp gerir á þessu tímabili.“

Gaupi sem er alltaf léttur í lund er stuðningsmaður Liverpool og hafði gaman af.

„Það var þjóðhátíð í vinnunni hjá mér, ég var alltaf sannfærður um sigur Liverpool. Þetta bara gerist, Manchester United hefur verið í endurnýjun og eru á uppleið. Það hlaut að koma að því að þeir myndu hlaupa á vegg. Liverpool er að ná vopnum sínum. Það eru batamerki á liðinu, þeir eru með síst slakara lið en United.“

„Það dreymdi engan 7-0 nema einn prestur í Grafarvoginum.“

Umræðan er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
Hide picture