fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ræddu titilbaráttuna á England: Gaupi segir – „Ég held að þetta sé ekki komið hjá þeim“

433
Laugardaginn 11. mars 2023 08:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á laugardag ásamt Herði Snævar Jónssyni, íþróttastjóra á Torgi.

Rætt var um toppbaráttuna í enska boltanum þar sem Arsenal leiðir kapphlaupið en er með Manchester City fimm stigum á eftir sér

„Ég held að þetta sé ekki komið hjá þeim, lokaumferðirnar verða þeim mjög erfiðar. Manchester City, ég er ekki búinn að afskrifa þá, Arsenal hefur leikið frábæran fótbolta í allan vetur. Titilinn er ekki kominn í hús,“ sagði Gaupi.

Hörður Snævar benti á það að Manchester City hafi á undanförnum árum farið á skrið á endaspretti tímabilsins og unnið alla leiki. Það geti vel gerst í ár.

„Manchester City tapar varla stigum yfirleitt á endasprettinum, maður horfir á að það geti gerst aftur. Arsenal á eftir að fara á Anfield og Ethiad,“ segir Hörður.

Umræðan um enska boltann er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
Hide picture