fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

,,Hann á ekki skilið að spila aftur fyrir Manchester United“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 19:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial á ekki skilið að fá að spila aftur fyrir enska stórliðið Manchester United.

Þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Paul Parker, en Martial hefur verið töluvert meiddur á þessu tímabili.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hefur þó litlar áhyggjur að sögn Parker og að hann henti leikstíl Hollendingsins ekki neitt.

Martial hefur byrjað níu leiki á tímabilinu og hefur tekist að skora sex mörk í þeim leikjum.

,,Ég held að við fáum aldrei að sjá Martial spila fyrir Man Utd aftur. Ég held að Erik ten Hag hafi litlar áhyggjur því Martial hentar ekki hans leikstíl,“ sagði Parker.

,,Hann á ekki skilið að spila aftur fyrir félagið. Hann hefur ekki nýtt tækifærin og sýnir lítinn sem engan stöðugleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar