fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Arsenal í ágætri stöðu eftir jafntefli í Portúgal – Roma vann góðan sigur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 19:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal lenti í vandræðum í Evrópudeildinni í kvöld er liðið heimsótti Sporting Lisbon í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum.

Mikel Arteta ákvað að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu og spilaði Jakub Kiwior sinn fyrsta leik.

William Saliba kom gestunum frá Arsenal yfir áður en heimamenn komust í 2-1 forystu en Hidemasa Morita skoraði sjálfsmark og jafnaði fyrir Arsenal.

Í öðrum úrslitum var það áhugaverðast að Roma vann 2-0 sigur á Real Sociedad. Úrslit dagsins eru að neðan en fjórir leikir fara fram í kvöld.

Úrslit dagsins:
Bayer Leverkusen 2 – 0 Ferencvaros
Sporting Lisbon 2 – 2 Arsenal
Roma 2 – 0 Real Sociedad
Union Berlin 3 – 3 Union St.Gilloise

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“