fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Unnustan tjáir sig eftir að Johnson var myrtur um helgina – „Hvíldu í friði ástin mín, draumarnir lifa“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 19:00

Johnson og unnusta hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Johnson stuðningsmaður Blackpool lést á spítala í gær eftir að hafa orðið fyrir árás. Talið er að hann hafi lent í átökum við stuðningsmenn Burnley og verið myrtur. Unnusta hans syrgir hann með færslu á samfélagsmiðlum.

Johnson hafði skellt sér á markalaust jafntefli Blackpool og Burnley í Championship deildinni á laugardag.

33 ára karlamður er í haldi lögreglu og er grunaður um að hafa veitt Johnson áverkana sem leiddu til andlátsins.

„Tony var elskaður faðir, sonur og frændi en að auki átti hann marga góða vini,“ sagði unnusta hans.

„Við öll sem fjölskylda erum niðurbrotin og líf okkar verður aldrei eins.“

Hún hrósar starfsfólki á sjúkrahúsinu fyrir alla þá aðstöð sem Tony fékk þegar hann barðist fyrir lífi sínu.

„Ég vil líka þakka öllum fyrir að hafa samband en við viljum fá frið á þessum erfiðu tímum. Hans verður saknað enda herramaður, við munum halda gleðinni og gleðskapnum áfram. Það hefði hann viljað.“

„Hvíldu í friði ástin mín, draumarnir lifa,“ skrifar hún að lokum en ensk blöð greina ekki frá nafni hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu