fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Þessir þrír leikmenn fóru mest í taugarnar á Ten Hag á sunnudag – Einn mögulega seldur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 20:00

Ferguson og Ten Hag snæddu saman á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í erlendum miðlum voru það þrír leikmenn Manchester United sem Erik ten Hag var hvað ósáttastur með á sunnudag.

Líklega var hollenski stjórinn ekki ánægður með neinn leikmann í 7-0 tapinu gegn Liverpool sem er mikil niðurlæging fyrir Ten Hag og hans leikmenn.

Fichajes á Spáni segir að Ten Hag verið mest ósáttur með þá Diogo Dalot, Antony og Fred í leiknum á Anfield.

Fichajes gengur svo enn lengra í umfjöllun sinni og segir að Ten Hag sé byrjaður að velta því fyrir sér hvort hann eigi að selja Antony.

Antony kom til United frá Ajax síðasta sumar fyrir 85 milljónir punda en kantmaðurinn frá Brasilíu hefur ekki fundið takt sinn eins og vonir stóðu til.

United mætir Real Betis í Evrópudeildinni á fimmtudag og bíða margir spenntir eftir því hvernig lærisveinar Ten Hag svara fyrir tapið á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar