fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Útskýrir af hverju Bruno Fernandes slapp við refsingu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í leik Liverpool og Manchester United í gær þegar Bruno Fernandes stjakaði við aðstoðardómara.

United heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og tapaði 7-0 í ótrúlegum leik.

Á einum tímapunkti í leiknum var reynt að halda aftur af Fernandes eftir viðskipti við Trent Alexander-Arnold.

Í kjölfarið ýtti fyrirliði United í leiknum við aðstoðardómaranum sem átti í hlut.

Fyrrum dómarinn Dermot Gallagher ræddi atvikið á Sky Sports.

„Ég hef blendnar tilfinningar gagnvart þessu. Þú vilt ekki að leikmaður grípi í dómara en ég myndi segja að dómarinn hafi gert það í meiri mæli við Bruno á undan.“

Gallagher segir þetta breyta atvikinu og ástæða þess að Fernandes var ekki refsað.

„Ég styð þetta ekki en dómarinn er í erfiðri stöðu. Ef hann hefði gert mikið úr þessu hefði Fernandes geta sagt að dómarinn hafi gripið í hann á undan.“

Gallagher telur ekki sniðugt af aðstoðardómaranum að hafa gripið í Fernandes. Hann hrósar hins vegar aðaldómara leiksins fyrir viðbrögð sín við atvikinu.

„Hann gerði mjög vel. Hann talaði við Fernandes og kom skilaboðunum áleiðis án þess að neinn tæki eftir því. “

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu