fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Samanburður – Fyrsta tímabil Klopp með Liverpool á móti fyrsta tímabili Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. mars 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United reyna að finna jákvæða hluti hjá liðinu eftir 7-0 niðurlægingu gegn Liverpool í gær.

Ein er sú staðreynd að Erik ten Hag er á sínu fyrsta tímabili og haf jákvæðar breytingar verið á leik liðsins.

Liver­pool valtaði yfir erki­fjendur sína í Manchester United í stór­leik gærdagsins í ensku úr­vals­deildinni. Loka­tölur á Anfi­eld í Liver­pool, 7-0 en Liverpool var 1-0 yfir í hálfleik.

Einn stuðningsmaður United ákvað að bera saman tölfræði Jurgen Klopp, stjóra Liverpool á hans fyrsta tímabili árið 2015 og nú fyrsta tímabil Ten Hag.

Ten Hag hefur unnið 30 af 42 leikjum sínum og hefur skilað titli í hús. Liðið situr í þriðja sæti deildarinnar en Jurgen Klopp endaði í áttunda sæti deildarinnar á fyrsta tímabili Klopp.

Fyrsta tímabil Jurgen Klopp:
51 leikur, 22 sigrar.
Engir titlar
8 sæti í ensku úrvalsdeildinni

Fyrsta tímabil Erik ten Hag (Hingað til):
42 leikir 30 sigrar.
1 titill.
Eru í 3 sæti í ensku úrvalsdeildinni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona