fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Vandræðalegir endurfundir urðu enn óþægilegri eftir þetta – „Hann sefur hjá kærustunni þinni“

433
Mánudaginn 27. febrúar 2023 11:30

Magui Corceiro og Pedro Porro.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Tottenham fóru ansi illa með Joao Felix, leikmann Chelsea, í leik liðanna í gær.

Tottenham vann 2-0 sigur í leiknum en Oliver Skipp og Harry Kane skoruðu mörkin.

„Pedro Porro, hann sefur hjá kærustunni þinni,“ sungu stuðningsmenn Tottenham til Felix í gær.

Porro er á mála hjá Tottenham en hann kom frá Sporting í síðasta mánuði.

Joao Felix og Magui Corceiro

Í vor var Porro sakaður um leynisamband með Magui Corceiro, kærustu Felix. Það er það sem stuðningsmenn Tottenham vísa í með söng sínum.

Þau hafa þó neitað því og bendir ekkert til þess að eitthvað hafi verið til í orðrómunum.

Eftir sigurinn í gær er Tottenham með 45 stig í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er í því tíunda með 31 stig og sæti Graham Potter farið að hitna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Í gær

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik