fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ungstirni Manchester United fær skítkast eftir nýjustu myndina – ,,Frekar sorglegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, hefur fengið töluvert skítkast eftir leik liðsins við Barcelonma.

Garnacho kom inná sem varamaður í vikunni er Barcelona tapaði 2-1 gegn þeim ensku og er úr leik í Evrópudeildinni.

Garnacho hermdi eftir fagni ungstirnsins Pedri sem var ekki leikfær í þessum leik sem kostaði þá spænsku mikið.

Stuðningsmenn Barcelona hafa skotið föstum skotum á Garnacho sem fagnaði í leikslok á þennan hátt.

,,Að gera grína að leikmanni sem spilaði ekki einu sinni er frekar sorglegt,“ skrifar einn við mynd Garnacho sem hann birti á Instagram.

,,Hvað ert þú búinn að vinna? Fyrir utan það að æfa með Messi,“ bætir annar við.

Þetta má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Alejandro Garnacho (@garnacho7)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona