fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433

Sláandi niðurstaða: Lítur afar illa út eftir tap kvöldsins – Staðreyndirnar tala sínu máli

433
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 22:30

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona féll úr leik í Evrópudeildinni í kvöld eftir 2-1 ósigur gegn Manchester United á útivelli og samanlagt tap í einvígi liðanna.

Nú þegar má sjá samantekt á samfelagsmiðlum sem kemur ekki vel út fyrir þjálfara Barcelona, goðsögn félagsins Xavi.

Á Twitter reikningi B/R report má sjá samantekt á árangri Xavi í Evrópukeppnum félagsliða sem þjálfari.

Þegar sá árangur er skoðaður er ljóst að Xavi hefur tekist illa til að ná inn sigrum í slíkum keppnum.

Af þeim 16 leikjum sem Xavi hefur stýrt í Evrópukeppnum hafa aðeins fjórir þeirra endað með sigri, 6 hafa endað með jafntefli og 6 með tapi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera