fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433

Sláandi niðurstaða: Lítur afar illa út eftir tap kvöldsins – Staðreyndirnar tala sínu máli

433
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 22:30

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona féll úr leik í Evrópudeildinni í kvöld eftir 2-1 ósigur gegn Manchester United á útivelli og samanlagt tap í einvígi liðanna.

Nú þegar má sjá samantekt á samfelagsmiðlum sem kemur ekki vel út fyrir þjálfara Barcelona, goðsögn félagsins Xavi.

Á Twitter reikningi B/R report má sjá samantekt á árangri Xavi í Evrópukeppnum félagsliða sem þjálfari.

Þegar sá árangur er skoðaður er ljóst að Xavi hefur tekist illa til að ná inn sigrum í slíkum keppnum.

Af þeim 16 leikjum sem Xavi hefur stýrt í Evrópukeppnum hafa aðeins fjórir þeirra endað með sigri, 6 hafa endað með jafntefli og 6 með tapi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal