fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Kemur krökkum með „black face“ til varnar – „Þegar sumir sjá rasisma þá sé ég bara kraftaverk“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini þjálfari Ítalíu segist sjá fegurð í því þegar börn eru með „black face“ til þess að líkjast knattspyrnumönnum sem þau elska.

Nokkuð hefur borið á því á Ítalíu að börn klæðist í treyju Napoli og foreldrar þar í landi setji á þau „black face“ til þess að líkjast Victor Osimhen framherja Napoli.

Roberto Mancini / Getty

Osimhen er skærasta stjarnan í ítölskum fótbolta í dag en framherjinn knái kemur frá Nígeríu.

Málið hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og foreldrar sem klæða börnin sín svona upp eru sökuð um rasisma af verstu sort.

„Þegar sumir sjá rasisma þá sé ég bara kraftaverk,“ sagði Roberto Mancini um málið og segir það fallegt að sjá ung börn líta upp til þeldökkra leikmanna.

Mancini birtir myndir af nokkrum krökkum sem léku Osimhen og hrósar þeim fyrir búningana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal