fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Kemur krökkum með „black face“ til varnar – „Þegar sumir sjá rasisma þá sé ég bara kraftaverk“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini þjálfari Ítalíu segist sjá fegurð í því þegar börn eru með „black face“ til þess að líkjast knattspyrnumönnum sem þau elska.

Nokkuð hefur borið á því á Ítalíu að börn klæðist í treyju Napoli og foreldrar þar í landi setji á þau „black face“ til þess að líkjast Victor Osimhen framherja Napoli.

Roberto Mancini / Getty

Osimhen er skærasta stjarnan í ítölskum fótbolta í dag en framherjinn knái kemur frá Nígeríu.

Málið hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og foreldrar sem klæða börnin sín svona upp eru sökuð um rasisma af verstu sort.

„Þegar sumir sjá rasisma þá sé ég bara kraftaverk,“ sagði Roberto Mancini um málið og segir það fallegt að sjá ung börn líta upp til þeldökkra leikmanna.

Mancini birtir myndir af nokkrum krökkum sem léku Osimhen og hrósar þeim fyrir búningana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera