fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Myndband af atviki á æfingu Manchester United í aðdraganda stórleiksins vekur mikla athygli

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungstirnið Alejandro Garnacho, sem hefur skotist upp á sjónar­sviðið með aðal­liði Manchester United á tíma­bilinu gerði allt hvað hann gat til þess að hylja nýju breytinguna á sér fyrir liðs­fé­lögum sínum á æfingu Manchester United í að­draganda stór­leiksins gegn Barcelona í Evrópu­deildinni.

Lið­sandinn hjá Manchester United er virki­lega góður eftir gott gengi liðsins undan­farið.

Hins vegar treysti hinn ungi Garnacho sér ekki til þess að af­hjúpa nýjustu breytinguna, sem hann hafði gert á hári sínu, fyrir liðs­fé­lögum sínum æfingu Manchester United sem á leik gegn Barcelona á morgun.

Garnacho mætti með húfu á æfinga­svæði Man­hcester United, Carrington, og skartaði einnig húfu á æfingunni sjálfri.

Brasilíski sóknar­maðurinn Antony, liðs­fé­lagi Garnacho hjá Manchester United ætlaði hins vegar ekki að láta leik­manninn unga komast upp með þetta at­hæfi og greip tæki­færið á réttri stundu og reif húfuna af höfði Garnacho

Í ljós komu ný­litaðir ljósir lokkar Garnacho og hlógu leik­menn Manchester United saman af þessari at­burða­rás sem upp spannst á æfingu liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld