fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Varpar ljósi á tvær stórar breytingar sem hafa átt sér stað með tilkomu Ronaldo

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vef­miðlinum Mirror er farið ítar­lega yfir stöðu portúgölsku knatt­spyrnu­goð­sagnarinnar, Cristiano Ron­aldo hjá sádi-arabíska liðinu Al-Nassr og varpað ljósi á tvær stórar breytingar sem hann hefur staðið fyrir hjá fé­laginu á sínum stutta tíma þar.

Hinn 38 ára gamli Ron­aldo er farinn að skora reglu­lega fyrir Al-Nassr þessa dagana en fram­lag hans til fé­lagsins felst ekki ein­göngu í marka­skorun.

Mirror greinir frá því að með komu Ron­aldo til fé­lagsins í upp­hafi árs hafi átt sér stað miklar breytingar, meðal annars hvað varðar matar­æði leik­manna fé­lagsins sem og gæða­stigið á æfingum liðsins.

Ron­aldo hafi, með reynslu sinni frá stærsta sviði knatt­spyrnu­heimsins, hjálpað liðs­fé­lögum sínum að bæta matar­æði sitt sem og að æfa af meiri krafti.

Jose Blesa er sér­stakur næringar­fræðingur Al-Nassr og í sam­tali við spænska staðar­blaðið I­deal varpar hann ljósi á á­hrif Ron­aldo innan Al-Nassr.

,,Ég var full­viss um það hvað hann myndi koma með inn í fé­lagið í kjöl­far fé­lags­skiptanna, vissi hvernig það ætti eftir að vera að vinna með honum og vissi að hann myndi leiða til mikilla breytinga. Ég hef ekki starfað með eins miklum at­vinnu­manni og honum.“

Hægt sé að draga lær­dóm af hvaða einasta sam­tali við Ron­aldo.

,,Hann er fyrstur til þess að mæta á æfingar og síðastur til þess að fara. Það er yndis­legt að starfa með honum.“

Mið inn­komu hans í leik­manna­hóp Al-Nassr hafi átt sér stað breytingar.

,,Leik­mennirnir hafa æft af meiri krafti og fylgt eftir strangara matar­æði.“

Það skili sér í minni fitu­prósentu leik­manna, þeir hafi að sama skapi bætt á sig vöðva­massa og æfi af miklum krafti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara