fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool reyna allt til þess að hafa áhrif á leikinn – Flugeldasýning í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 09:30

Það var stuð í Liverpool í nótt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Real Madrid og þjálfarateymi Real Madrid hefur líklega oft sofið betur en í nótt. FLugeldar voru sprengdir fyrir utan hótel liðsins í Liverpool.

Stuðningsmenn Liverpool reyna að hjálpa liði sínu að ná fram hefndum gegn Real og ákváðu að vekja leikmenn liðsins um miðja nótt.

Það er þekkt aðferð stuðningsmanna að reyna að trufla andstæðinga með því að vekja þá með flugeldum.

GettyImages

Stuðningsmenn Liverpool kveiktu á flugeldunum fyrir utan Innside Liverpool hótelið þar sem lið Real Madrid gistir.

Liðin mætast í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en um er að ræða fyrri leik liðanna. Real Madrid vann Liverpool í úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta ári og því hafa lærisveinar Jurgen Klopp, harm að hefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar