fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Mynd af goðsögninni vekur mikla athygli og á sama tíma upp furðu hjá mörgum

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 19:30

Það sást til Roberto Carlos á bar í nágrenni hins heimsfræga Cavern Club í Liverpool þar sem Bítlarnir slógu í gegn á sínum tíma/ Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Roberto Carlos, sem á yfir að skipa glæstum knattspyrnuferli með liðum á borð við Real Madrid og Brasilíska landsliðið, hætti sér út á meðal almennings í Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Það sást til Roberto Carlos á bar í miðborg Liverpool í aðdraganda leiksins og renna myndir, sem birst hafa á samfélagsmiðlum í kjölfarið, stoðum undir þær sögusagnir.

Leikur Liverpool og Real Madrid fer fram á Anfield í Liverpool í kvöld. Um er að ræða fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar en á sama tíma eru þetta sömu lið og léku til úrslita í keppninni á síðasta tímabili.

Þeim leik lauk með sigri Real Madrid sem tryggði sér um leið Evrópumeistaratitil félagsliða.

Það að Roberto Carlos hafi hætt sér út á lífið í Liverpoolborg kemur mörgum spánskt fyrir sjónir en sýnir bara svart á hvítu að öllum getur komið saman þegar að knattspyrna á í hlut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar