fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Danskur miðjumaður skrifar undir tveggja ára samning við Keflavík

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 22:01

Mynd:Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski miðjumaðurinn Sami Kamel er genginn til liðs við Bestu deildar lið Keflavíkur. Frá þessu greinir félagið í færslu á samfélagsmiðlum í kvöld.

Sami er danskur miðjumaður sem hefur samið við Keflavík til 2 àra. Hann hefur undanfarin ár spilað í Noregi með Hönefoss og Brattvåg.

Sami er fæddur 1993 og getur leyst margar stöður á miðjunni.

,,Við bjóðum Sami velkominn til okkar í Keflavík,“ segir í færslu Keflvíkinga á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband