fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Neville segir erfitt að gagnrýna hugsanleg kaup Katara á Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, Manchester United goðsögn og sparkspekingur, segir að hann geti ekki sett sig á móti því að eigendur frá Katar kaupi Manchester United.

Hinn katarski Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani vill eignast United og lagði fram tilboð fyrir helgi. Al Thani er forstjóri QIB-bankans og hluti af konungsfjölskyldunni.

Einhverjir hafa gagnrýnt það að Katarar gætu eignast United en Neville segir það erfitt.

„Við getum rætt það að Manchester United verði í ríkiseigu en við erum nú þegar með tvo ríkisrekna klúbba í Newcastle og Manchester City. Þeim var leyft að koma inn svo það er erfitt að segja að það megi ekki í tilfelli United,“ segir Neville.

„Ný viðmið voru sett þegar Abú Dabí kom inn í Man City fyrir fimmtán árum og þegar Sádi-Arabía kom inn í Newcastle fyrir tveimur árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar