fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Haaland búinn að bæta met margra snillinga – Enn langt í stjörnu Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 11:11

Haaland er magnaður leikmaður / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er búinn að bæta met Sadio Mane fyrir Liverpool eftir aðeins rúmlega hálft tímabil á Englandi.

Haaland er búinn að bæta met margra leikmanna og má nefna Mane, Romelu Lukaku, Michael Owen, Pierre-Emerick Aubameyang, Diego Costa, Jamie Vardy og Heung Min Son.

Tölfræðin er tekin saman af VisualGame en þarna spila aðeins mörk úr opnum leik inn í en ekki vítaspyrnur.

Mane var lengi einn besti leikmaður ensku deildarinnar en skoraði mest 26 mörk í 48 leikjum í öllum keppnum.

Haaland á nóg af leikjum inni og gæti komist á topp listans en þar er Mohamed Salah með 43 mörk í 46 leikjum sem er sturluð tölfræði.

Haaland hefur verið stórkostlegur fyrir Man City hingað til og þarf að skora 16 mörk í viðbót til að bæta met Salah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker