fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Átti að mæta Mbappe og gerði ekki annað en að horfa á myndbönd – ,,Hvernig get ég stoppað hann?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 20:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert grín fyrir varnarmenn að mæta sóknarmanninum Kylian Mbappe sem er landsliðsmaður Frakklands og leikmaður Paris Saint-Germain.

Matty Cash verður sá fyrsti til að segja þér það en hann mætti Mbappe á HM í Katar er Pólland tapaði 3-1 gegn Frökkum.

Mbappe er erfiðasti andstæðingur Mbappe hingað til en hann er þó nokkuð stoltur af eigin frammistöðu gegn ofurstjörnunni.

,,Nokkrum dögum áður en við mættum Frakklandi þá horfðum við á myndbönd af Mbappe og hann var eins og elding,“ sagði Cash.

,,Á leikdegi þá gerði ég ekki annað en að horfa á klippur af honum. Hvernig get ég stoppað hann? Við áttum góða orustu.“

,,Einn gegn einum, nokkrum sinnum komst hann framhjá mér en ég náði líka að stöðva hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf