fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Piers Morgan leggur orð í belg eftir atvikið umdeilda – Skoðun hans kemur mörgum á óvart

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 10:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru skiptar skoðanir á vítaspyrnudómnum sem Arsenal fékk sér í hag gegn Manchester City í gær.

City vann toppslaginn 1-3 og fer því á toppinn á markatölu. Kevin De Bruyne, Jack Grealish og Erling Braut Haaland gerðu mörk liðsins.

Bukayo Saka skoraði hins vegar mark Arsenal og jafnaði í 1-1 í fyrri hálfleik.

Markið kom úr víti sem Eddie Nketiah krækti í eftir samstuð við Ederson. Ekki eru allir á sama máli um hvort dómurinn hafi verið réttur.

Einn harðasti stuðningsmaður Arsenal, Piers Morgan, var til að mynda ekki viss á hvað var verið að dæma.

„Frábært víti hjá Saka (þó svo að ég hafi ekki hugmynd um af hverju það var gefið),“ skrifaði hann á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“