fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin: Algjör skellur fyrir Arsenal – Högg í maga Liverpool þrátt fyrir úrslit vikunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 13:00

Frá leik Arsenal á Emirates leikvanginum GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan öfluga hefur spáð fyrir um lokaútkomu ensku úrvalsdeildarinnar með útreikningum sínum.

Tölvan stokkaði spilin eftir 1-3 tap Arsenal gegn Manchester City í stórleik gærdagsins.

Í fyrsta sinn í nokkurn tíma spáir tölvan því að Arsenal verði ekki Englandsmeistari, heldur muni liðið hafna í öðru sæti, 2 stigum á eftir City sem ver titilinn.

City á 62% líkur á að verða meistari en Arsenal 34%. Líkur Manchester United eru 2%.

Samkvæmt tölvunni missa Chelsea, Liverpool og Tottenham öll af Meistaradeildarsæti, á meðan Newcastle fylgir City, Arsenal og United í keppnina sem allir sækjast eftir.

Everton, Bournemouth og Southampton munu falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara