fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Búist við því að Partey missi af stórleiknum gegn Manchester City í kvöld

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 16:36

Thomas Partey / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal verður líklegast án miðjumansins Thomas Partey í stórleiknum og toppslag ensku úrvalsdeildarinnar gegn Manchester City í kvöld.

Frá þessu greinir David Ornstein, blaðamanns The Athletic sem hefur góða tengingu í Arsenal. Hann segir Partey vera að glíma við vöðvameiðsli en tekur einnig fram að meiðslin séu ekki alvarleg.

Líklegast kemur það í hlut ítalska miðjumannsins Jorginho, sem gekk í raðir Arsenal frá Chelsea í janúar, að fylla upp í skarð Partey í kvöld.

Partey hefur verið einn af lykilmönnum Arsenal á yfirstandandi tímabili.

Arsenal situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leik kvöldsins með þriggja stiga forystu og leik til góða á Manchester City sem situr í 2. sæti.

Vinni City í kvöld kemst liðið á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi