fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fá slæmar fréttir fyrir stórleikinn gegn Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 19:30

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Barcelona hafa fengið slæmar fréttir fyrir stórleikinn gegn Manchester United í Evrópudeildinni í vikunni.

Liðin mætast í umspili um það að komast í 16-liða úrslit keppninnar.

Fyrri leikurinn fer fram á Nývangi á fimmutdag og seinni leikurinn á Old Trafford viku síðar.

Sergio Busquets

Það er hins vegar útlit fyrir að Börsungar verði án miðjumannsins Sergio Busquets í leiknum.

Busquets hefur verið að glíma við meiðsli og nær ekki fyrri leiknum gegn United.

Það er hins vegar stefnt að því að hann spili eitthvað gegn Cadiz í La Liga um helgina og verði svo alveg klár í seinni leikinn gegn United á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Í gær

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland