fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Ótrúleg endurkoma ÍA – Fjögur rauð er HK vann Grindavík

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 15:47

Viktor Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið fjör í Lengjubikarnum í dag en tveir leikir í karlaflokki fóru fram A deild í riðli 1.

ÍA bauð upp á magnaða endurkomu gegn Vestra eftir að hafa lent 3-0 undir en vann leikinn að lokum, 4-3.

Staðan var 3-0 fyrir Vestra eftir fyrri hálfleikinn en ÍA kom frábærlega til baka í þeim seinni og gerði fjögur mörk.

HK og Grindavík áttust einnig við en í þeim leik fóru heil fjögur rauð spjöld á loft í 4-0 sigri HK.

HK fékk tvær vítaspyrnur í leiknum sem Atli Arnarson skoraði úr en hann endaði á að gera þrennu í sigrinum.

ÍA 4 – 3 Vestri
0-1 Benedikt V. Waren
0-2 Vladimir Tufegdzic
0-3 Benedikt V. Waren
1-3 Viktor Jónsson
2-3 Haukur Andri Haraldsson
3-3 Viktor Jónsson
4-3 Gísli Laxdal Unnarsson

HK 4 – 0 Grindavík
1-0 Atli Arnarson
2-0 Atli Arnarson(víti)
3-0 Tumi Þorvarsson
4-0 Atli Arnarson(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið