fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Segir Chelsea hafa viljandi skemmt fyrir PSG og Ziyech

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea kom viljandi í veg fyrir félagaskipti Hakim Ziyech til Paris Saint-Germain í janúarglugganum.

Þetta segir fyrrum leikmaður Chelsea, Ruud Gullit, en Ziyech var afar nálægt því að enda í Frakklandi.

Chelsea sendi hins vegar ranga pappíra í þrígang á lokadegi félagaskiptagluggans og náðu skiptin ekki yfir línuna.

,,Þetta voru engin mistök, þeir gerðu þetta viljandi,“ sagði Gullit í samtali við Ziggo Sport.

,,Það er ekki hægt að gera þessi mistök. Þegar þú getur náð í svona marga leikmenn þá er ekki hægt að ímynda sér að um mistök hafi verið að ræða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi