fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag brjálaðist út í einn leikmann United í gær – Kastaði tyggjóinu sínu í grasið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Leeds United skiptu með sér stigunum í leik liðanna í ensku úr­vals­deildinni í gær. Liðin mættust á Old Traf­ford í Manchester­borg og urðu loka­tölur þar 2-2. Heima­menn lentu tveimur mörkum undir í leiknum.

Eftir að Leeds komst í 0-2 í leiknum kom United til baka. Marcus Ras­h­ford, sem farið hefur með himin­skautum á yfir­standandi tíma­bili, minnkaði muninn fyrir Manchester United með marki á 62. mínútu.

Það var síðan tæpum átta mínútum síðar sem Jadon Sancho jafnaði metin fyrir heima­menn en hann hafði komið inn sem vara­maður rétt rúmum tíu mínútum fyrir markið.

Þegar um fimmtán mínútur voru eftir af leiknum brjálaðist svo Erik ten Hag stjóri liðsins út í Fred, miðjumaðurinn byrjaði í fjarveru Casemiro og Christian Eriksen.

Fred átti slakan dag og skrifar. „Ten Hag er brjálaður út í Fred, kastaði tyggjóinu sínu í völlinn,“ skrifar Simon Stone blaðamaður BBC.

Fred er einn þeirra leikmanna sem Ten Hag er sagður skoða að selja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu