fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Beckham sagður reyna að leiða saman fjárfesta til að kaupa United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 12:30

David Beckham / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham gæti verið að leiða saman hóp fjárfesta sem mun gera tilboð í Manchester United. Söluferli félagsins er í fullum gangi.

Glazer fjölskyldan vill selja félagið en aðilar hafa til 17 febrúar til að leggja fram tilboð.

Glazer fjölskyldan vildi fyrst um sinn fá 6 milljarða punda en erlendir miðlar segja líklegast að kaupverðið verði 4,5 milljarður punda.

Beckham sem er 47 ára gamall er fyrrum leikmaður United, hann er metinn á 370 milljónir punda og getur því ekki keypt félagið einn.

Beckham er sagður hafa átt í viðræðum við hóp fjárfesta sem hann færi fyrir en aðilar frá Katar, Sádí Arabíu og Sir Jim Ratcliffe hafa einnig áhuga á að kaupa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford