fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea sendi skýr skilaboð á Twitter í kvöld eftir leik liðsins við Crystal Palace.

Það var hart tekist á í leiknum og fékk Casemiro, leikmaður Man Utd, að líta rautt spjald eftir slagsmál við hliðarlínuna.

Fleiri leikmenn fóru yfir strikið í látunum og virtist Jordan Ayew taka Fred, leikmann Man Utd, hálstaki.

De Gea birti ‘GIF’ mynd af Jose Mourinho, fyrrum stjóra Rauðu Djöflana, þar sem hann lætur fræg ummæli falla.

De Gea bendir á að hann komist í vandræði ef hann tjáir sig, líkt og Mourinho gerði á sínum tíma.


———–

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl