fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Lét dómarann heyra þao og fékk beint rautt spjald – ,,Þú ert til skammar og ömurlegur dómari“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 19:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Carvalho, leikmaður Real Betis, fékk að líta rautt spjald í vikunni er liðið spilaði við Barcelona.

Carvalho er miðjumaður Betis en hann fékk rautt spjald eftir lokaflautið sem vakti athygli.

Nú er komið í ljós af hverju Carvalho fékk spjaldið en hann baunaði á dómara leiksins sem átti umdeildan leik.

Betis tapaði leiknum 2-1 á heimavelli en Robert Lewandowski og Raphinha tryggðu gestunum sigur.

,,Þú ert til skammar, þetta er til skammar. Þú ert ömurlegur dómari,“ sagði Carvalho og fékk að launum rautt spjald.

Þetta minnir á atvik fyrr á tímabilinu er Gerard Pique, þá leikmaður Barcelona, fékk rautt fyrir svipað atvik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði