fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Margrét velur hópinn fyrir æfingamót í Portúgal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 16:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.

Ísland mætir þar Portúgal, Póllandi og Wales.

Leikirnir:

Ísland – Pólland 15. febrúar

Portúgal – Ísland 18. febrúar

Ísland – Wales 21. febrúar

Hópurinn

Birna Kristín Björnsdóttir – Breiðablik

Írena Héðinsdóttir Gonzalez – Breiðablik

Mikaela Nótt Pétursdóttir – Breiðablik

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir – Breiðablik

Berglind Þrastardóttir – FH

Elísa Lana Sigurjónsdóttir – FH

Tinna Brá Magnúsdóttir – Fylkir

Henríetta Ágústsdóttir – HK

Þóra Björg Stefánsdóttir – ÍBV

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir – KA

Emelía Óskarsdóttir – Kristianstads DFF

Eyrún Embla Hjartardóttir – Stjarnan

Snædís María Jörundsdóttir – Stjarnan

Sædís Rún Heiðarsdóttir – Stjarnan

Fanney Inga Birkisdóttir – Valur

Hildur Björk Búadóttir – Valur

Sigríður Theód. Guðmundsdóttir – Valur

Jakobína Hjörvarsdóttir – Þór

Freyja Karín Þorvarðardóttir – Þróttur R.

Katla Tryggvadóttir – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona