fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hákon Arnar sé ekki á förum frá Kaupmannahöfn – „Hann verður hér 1. febrúar“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, miðjumaður FC Kaupmannahafnar er ekki á förum frá félaginu þrátt fyrir áhuga annarsstaðar frá ef marka má orð Jacob Neestrup, þjálfara FCK.

Í samtali við bold.dk á æfingasvæði FCK var Neestrup spurður út í stöðu Hákons Arnar sem hefur verið orðaður við brottför frá félaginu og er Red Bull Salzburg í Austurríki sagt hafa lagt fram tilboð í leikmanninn, það fullyrðir vefsíðan Fótbolti.net

„Það hafa verið sögusagnir á kreiki en hann er ekki á förum. Hann verður enn hér 1. febrúar.“

Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar hefur verið á mála hjá FCK síðan árið 2019 en hann gekk til liðs við félagið frá ÍA og hóf að spila með yngri liðum FCK.

Hann vann sig hratt upp í aðalliðið og hefur nú spilað 40 leiki með því, skorað 6 mörk og gefið 5 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning