fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Áslaug Munda áfram í græna hluta Kópavogs

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 16:33

Áslaug Munda í leik með íslenska kvennalandsliðinu / Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðskonana Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik og mun leika með liðinu til ársins 2025. Frá þessu greinir Breiðablik í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum.

Áslaug, sem hefur verið reglulegur hluti af íslenska kvennalandsliðinu undanfarið, á að baki 112 leiki fyrir Breiðablik og hefur í þeim leikjum skorað 21 mark.

Vinstri-bakvörðurinn öflugi spilaði 12 leiki, í deild og bikar, fyrir Breiðablik á síðasta tímabili.

Áslaug hóf meistaraflokksferil sinn með Völsungi á Húsavík árið 2016 en þar áður hafði hún spilað með yngri flokkum félagsins sem og með Hetti á Egilsstöðum. Það var síðan árið 2018 sem hún samdi við Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf