fbpx
Miðvikudagur 07.júní 2023
433Sport

Ten Hag með skýr skilaboð til Maguire – ,,Hann er ekki númer fimm“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 13:33

Maguire Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire er ekki hafsent númer fimm hjá Manchester United að sögn stjóra félagsins, Erik ten Hag.

Ten Hag hefur lítinn áhuga á að nota Maguire sem vermir aðallega varamannabekkinn þessa dagana.

Bakvörðurinn Luke Shaw virðist jafnvel vera á undan Maguire í goggunnarröðinni sem segir sitt.

Ten Hag er þó ekki búinn að gefast upp á Maguire og segir að hann geti enn unnið sér inn sæti í byrjunarliðinu.

,,Harry Maguire? Hann er ekki númer fimm í röðinni,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi.

,,Harry þarf að berjast fyrir sínu sæti og hlutirnir geta breyst – stundum breytast þeir mjög hratt. Hann er að bæta sig og þetta er undir honum komið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Mac Allister

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Mac Allister
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eftirsóttur í þremur löndum en verður áfram hjá Arsenal

Eftirsóttur í þremur löndum en verður áfram hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sleppti brjóstahaldaranum í fríinu og gerði allt vitlaust – Sjáðu myndirnar

Sleppti brjóstahaldaranum í fríinu og gerði allt vitlaust – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Harðar og Loga í beinni – Ætluðu ekki að trúa eigin augum

Sjáðu viðbrögð Harðar og Loga í beinni – Ætluðu ekki að trúa eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum – Möguleiki á því að Breiðablik og Víkingur mætist í úrslitum

Drátturinn í bikarnum – Möguleiki á því að Breiðablik og Víkingur mætist í úrslitum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands í fyrsta leik miðað við valið og orð Age Hareide í dag

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands í fyrsta leik miðað við valið og orð Age Hareide í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hefur áhuga á Maguire og það myndi gleðja Harry Kane

Tottenham hefur áhuga á Maguire og það myndi gleðja Harry Kane