Lionel Messi fékk smá vetrarfrí hjá félagsliði sínu, Paris Saint-Germain og skellti hann sér í frí með fjölskylduna.
Messi varð heimsmeistai með argentíska landsliðinu fyrir áramót og sneri svo aftur til PSG.
Nú er hann hins vegar kominn í frí og urðu frönsku Alparnir fyrir valinu hjá fjölskyldunni.
Bæði Messi og kærasta hans, Antonella, hafa birt myndasyrpur á Instagram.
Það má nálgast þær hér að neðan.