fbpx
Laugardagur 10.júní 2023
433Sport

Segir markið mikilvæga það flottasta á ferlinum

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 10:06

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, stjörnuleikmaður Arsenal, vill meina að mark hans gegn Manchester United um helgina hafi verið það besta á ferli hans hingað til.

Arsenal og United mættust í stórleik síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni. Skytturnar fóru með 3-2 sigri af hólmi eftir dramatískt sigurmark Eddie Nketiah í lokin. Framherjinn skoraði tvö marka Arsenal í leiknum.

Saka skoraði hins vegar annað mark liðsins og kom því í 2-1.

„Þetta var ekki svo slæmt, er það? Ég held að þetta sé pottþétt mitt besta mark,“ sagði leikmaðurinn ungi um mark sitt.

„Ég get sagt það í góðri trú. Ég held ekki að ég hafi skorað betra mark.“

Með úrslitunum komst Arsenal í fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Einnig á liðið leik til góða á Manchester City, sem situr í öðru sæti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu
433Sport
Í gær

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“