fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fyrrum undrabarn hjá Manchester United kærður fyrir nauðgun – Neitar sök í málinu

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 08:00

John Cofie / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 29 ára gamli John Cofie mætti í dómsal í gær til þess að svara fyrir ásökun um nauðgun ásamt meintum samverkamanni sínum Nathan Stuart árið 2019.

Greint er frá málinu á vef The Sun þar sem Cofie er sagður hafa verið undrabarn hjá Manchester United á sínum tíma. Hann var yngsti knattspyrnumaðurinn á þeim tíma til þess að skrifa undir samning við félag að virði einnar milljónar punda, þá aðeins 14 ára gamall.

Á þeim tíma var Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri félagsins en svo fór að Cofie náði aldrei að spila fyrir aðallið Manchester United.

Hann yfirgaf Manchester United að lokum árið 2013 og lagði síðan knattspyrnuskóna á hilluna fyrir tveimur árum síðan. Samkvæmt frétt The Sun er hann enn góður vinur fyrrum liðsfélaga sinna Paul Pogba og Jesse Lingard.

Cofie neitar ásökunum um nauðgun en málið er nú tekið fyrir í dómsal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker