Fyrirsætan Ivana Knoll er svo sannarlega að nýta þá athygli sem hún vakti á HM í Katar.
Ivana vakti gríðarlega athygli í stúkunni á leikjum Króatíu á HM en hún er þaðan og var reglulegur gestur.
Hún er að vinna sér inn fylgjendur á hverjum einasta degi og gerir nú allt vitlaust með nýjum myndum.
Ivana er ekki hrædd við að sýna líkama sinn en hún var oft kölluð ‘kynþokkafyllsta konan’ í Katar.
Um er að ræða 30 ára gamla fyrirsætinu en hún er með 3,5 milljónir fylgjendur á samskiptamiðlum.